Mánudaginn 18. apríl stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III, IV...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Vestmannaeyjum verður þriðjudaginn 15. mars Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Æfingarnar eru fyrir bæði...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Vesturland verður þriðjudaginn 8. mars á Akranesi. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Austurland verða miðvikudaginn 2. mars. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Það...
Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í landshlutaæfingum stúlkna á Austurlandi. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars...
Rúmlega 60 manns komu á Súpufund KSÍ miðvikudaginn 3. febrúar sl. til að hlýða á körfuboltaþjálfarann Pálmar Ragnarsson. Þar fjallaði Pálmar um...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Reykjaneshöllinni þriðjudaginn 9. febrúar. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og...
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 5.-7. febrúar 2015. Námskeiðið fer fram í Reykjavík, Hveragerði og á Akranesi. Dagskrá námskeiðsins...
FIFA kynnti nýverið fræðsluverkefnið FIFA Diploma in Football Medicine sem miðar að því að styðja við lækna og sjúkraþjálfara í...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Hornafirði miðvikudaginn 3. febrúar. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og...
KSÍ heldur súpufund miðvikudaginn 3. febrúar klukkan 12:00-13:00 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Fyrirlesari er körfuknattleiksþjálfarinn...
.