Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið þrjá leikmenn sem leika með U19 landsliðinu í hópinn fyrir lokaleik U21 liðsins...
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgörum í fyrsta leiknum í undankeppni Evrópumótsins í dag
Þrátt fyrir 1-5 tap gegn Rússum í lokaumferð undankeppni EM U19 liða kvenna komst Ísland áfram í milliriðla, sem fram fara í apríl á næsta...
A landslið karla leikur tvo landsleiki í október - vináttulandsleik gegn Pólverjum og leik í undankeppni HM 2006 gegn Svíum. Íslenska...
U19 landslið kvenna leikur gegn Bosníu/Hersegóvínu í undankeppni EM í dag og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Riðillinn fer fram...
Klara Ósk Bjartmarz er eftirlitsmaður UEFA með
U19 kvenna vann í dag annan stórsigurinn í röð í undankeppni EM. Lið Bosníu/Hersegóvínu var lagt að velli með fimm mörkum gegn engu og þar...
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa valið íslenska hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Pólverjum í Varsjá 7...
Pólverjar hafa tilkynnt hóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi 7. október, en leikurinn er liður í undirbúningi liðanna fyrir lokaumferð...
FIFA hefur sektað KSÍ um 10.500 svissneska franka, eða um hálfa milljón króna, vegna fjölda áminninga sem A landslið karla fékk í tveimur...
Svíar hafa tilkynnt gríðarsterkan 22 manna landsliðshóp fyrir síðustu tvo leiki sína í undankeppni HM 2006, gegn Króatíu í Zagreb 8. október...
U17 landslið karla hafnaði í 3. sæti síns riðils í undankeppni EM, sem fram fór í Bosníu/Hersegóveníu. Lokaumferðin fór fram í dag...
.