Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild karla af leikmönnum deildarinnar.
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna af leikmönnum deildarinnar.
Víkingur R. tryggði sér á laugardag efsta sæti Pepsi Max deildar karla og þar með Íslandsmeistaratitilinn, með sigri á Leikni á Víkingsvellinum.
Nýir Íslandsmeistarar verða krýndir í dag þegar lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram.
Eins og áður hefur verið fjallað um á vef KSÍ ákvað UEFA að auka fjármagn í Meistaradeild kvenna.
Síðasta umferð 2. og 3. deildar karla fór fram um helgina, en spenna var á báðum endum.
Reglugerð KSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 hefur verið uppfærð og tekur gildi frá og með 15. september.
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu í Mjólkurbikarsmörkunum á Stöð 2 Sport.
Tímasetningum á þremur leikjum í Pepsi Max deild karla, sem allir fara fram sunnudaginn 19. september, hefur verið breytt.
8 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram miðvikudaginn 15. september.
Breiðablik er í B riðli með PSG, Real Madrid og WFC Kharkiv.
Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag, en Breiðablik verður þar á meðal liða.
.