Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá þremur yngri landsliðum karla - U16, U17 og U19. Alls hafa rúmlega 100 leikmenn verið boðaðir...
Íslenska karlalandsliðið fellur um átta sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag. Ísland er í 95. sæti listans sem er leiddur, sem...
Íslenska karlalandsliðið U19 mætir Færeyingum í dag í lokaleik liðanna í riðlakeppni fyrir EM. Leikið er í Svíþjóð og hefst leikurinn...
Íslendingar töpuðu fyrir Svíum í kvöld með einu marki gegn tveimur. Leikurinn var fjörgur og voru Íslendingar síst lakari aðilinn. Arnar...
Íslenska U19 karlalandsliðið sigraði Færeyinga í dag með þremur mörkum gegn einu. Leikurinn var lokaleikur liðanna í riðlinum og enduðu þrjú lið...
Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Svíum í kvöld kl. 18:05. Eyjólfur stillir upp leikaðferðinni...
Miðasala á leik Íslands og Svíþjóðar í riðlakeppni fyrir EM 2008 er í fullum gangi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli...
Eyjólfur Sverrisson hefur valið Keflvíkinginn Jónas Guðna Sævarsson og FH-inginn Ásgeir Gunnar Ásgeirsson í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn...
Fleiri skörð hafa verið höggvin í landsliðshópinn sem mætir Svíum í undankeppni EM 2008 á Laugardalsvelli á miðvikudag. Veigar Páll Gunnarsson og...
Brynjar Björn Gunnarsson verður í leikbanni gegn Svíum á miðvikudag og Kári Árnason getur ekki verið með vegna meiðsla. Varnarmaðurinn Ólafur...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í dag. Leikið er í Richmond...
Íslenska karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Lettum í undankeppni fyrir EM 2008. Heimamenn fögnuðu góðum sigri í Riga en lokatölur urðu 4-0...
.