KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Mjólkurbikar KSÍ, Meistarakeppni KSÍ, Bestu deildunum, Lengjudeildunum, 2. deild karla og 3. deild karla.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjölmiðlaskírteini KSÍ (F skírteini) fyrir knattspyrnumótin 2022.
Keppni í Mjólkurbikarnum 2022 hefst föstudaginn 8. apríl með fyrstu leikjum í bikarkeppni karla. Mjólkurbikar kvenna hefst 29. apríl.
Breiðablik fagnaði sigri í úrslitaleik Lengjubikars kvenna á föstudagskvöld og er það 8. Lengjubikarmeistaratitill félagsins í meistaraflokki kvenna.
Breiðablik og Stjarnan mætast í dag, föstudaginn 1. apríl, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna.
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun...
Breiðablik og Stjarnan mætast í úrslitaleik Lengjubikars kvenna.
FH er Lengjubikarmeistari karla árið 2022.
Úrslitaleikur Lengjubikars karla fer fram föstudaginn 25. mars á Víkingsvelli og hefst hann kl. 17:00.
Vegna æfingaferða FH og Víkings R., hefur úrslitaleik Lengjubikars karla verið flýtt til 25. mars.
Vegna æfingaferðar KR hefur leik Víkings R. og KR í undanúrslitum Lengjubikars karla verið flýtt til 15. mars.
Lið Grindavíkur var ólöglega skipað í leik gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í Lengjubikar kvenna þegar liðin mættust 26. febrúar síðastliðinn.
.