Sunnudaginn 27. ágúst útskrifuðust 11 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elita A Youth) þjálfaragráðu. Eins og nafnið gefur til kynna...
Nú líður að háannatímabili í ráðningarmálum knattspyrnuþjálfara. Af því tilefni vill stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) beina nokkrum...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Grindavík föstudaginn 18. ágúst. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur sem eru fædd 2003 og 2004...
KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik FH og ÍBV sem fram fór á laugardaginn. Dagskráin var metnaðarfull og um 50...
Líkt og undanfarin ár munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir veglegri ráðstefnu í tengslum við...
Við leitum að metnaðarfullum, skipulögðum, áreiðanlegum og kraftmiklum einstaklingi með reynslu og menntun í knattspyrnuþjálfun. Umsækjendur þurfa...
Knattspyrnuskóli stúlkna verður í Garði í ár og fer fram dagana 19. - 21. júlí næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en þátttakendur í...
Knattspyrnuskóli drengja verður í Garði í ár og fer fram dagana 17. - 19. júlí næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en þátttakendur í...
Á dögunum útskrifaðist landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason með Masters-gráðu í Sport Management frá Cruyff Institute.
Dagana 14. – 17. júní var KSÍ gestgjafi á svokölluðu UEFA Study Group Scheme (SGS) þar sem viðfangsefnið var grasrótarknattspyrna og starfið í...
Fyrir leik Íslands og Brasilíu sem fram fór 13. júní, útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Að þessu sinni voru þetta eingöngu...
Síðastliðinn sunnudag voru fjórir markmannsþjálfarar útskrifaðir með KSÍ markmannsþjálfaragráðu. Það voru þeir Gísli Þór Einarsson, Ómar...
.