Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á höfuðborgarsvæðinu 1. maí og er um að ræða æfingar fyrir stúlkur. Það er Þorlákur Árnason, yfirmaður...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum 27. apríl næstkomandi og er um að ræða æfingar fyrir bæði stráka og stelpur. Þorlákur Árnason, yfirmaður...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður í Vestmannaeyjum 10.-11. apríl næstkomandi með æfingar fyrir 4. flokk karla og kvenna. Þorlákur Árnason, yfirmaður...
Knattspyrnusamband Íslands býður upp á Súpufund miðvikudaginn 11. apríl kl. 12:00-13:00. Að þessu sinni mun sagnfræðingurinn Stefán Pálsson fjalla um...
Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur kynnt hópa fyrir æfingar í Reykjavík dagana 27.-28. mars. Æfingarnar fara fram í...
Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur kynnt hóp fyrir æfingar á Vesturlandi næstkomandi mánudag. Æfingarnar fara fram í...
Mánudaginn 16. apríl kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II...
Nýverið gaf Knattspyrnusamband Íslands 96 bolta til Vinaliðaverkefnisins. 48 skólar eru þátttakendur í verkefninu og undanfarnar vikur hefur...
N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarfssamning sinn sem fyrst var undirritaður árið 2014 og gildir endurnýjunin til þriggja ára. Um er að ræða stærsta...
Miðvikudaginn 21. febrúar mun KSÍ og Háskóli Íslands standa fyrir fyrirlestrum um meiðsli og fyrirbyggjandi æfingar í íþróttum. Fyrirlestrarnir...
Eins og kynnt var í lok desember hafnaði Ísland í fyrsta sæti á háttvísilista UEFA fyrir tímabilið frá júlí 2016 til...
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 23.-25. febrúar 2018. Námskeiðið fer fram í Reykjavík. Þjálfarar geta tekið þetta námskeið þó þeir...
.