Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í ljósi umræðunnar í kjölfarið á #metoo hefur ÍSÍ sent erindi á sérsambönd og íþróttabandalög, íþróttafélög og deildir þeirra, til að upplýsa um...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið í Ólafsvík helgina 9.-11. febrúar. Námskeiðið verður haldið í íþróttahúsi...
Stjarnan auglýsir eftir umsóknum um starf yfirþjálfara yngri flokka. Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á öllu faglegu barna- og...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Hornafirði á miðvikudaginn með æfingar fyrir stelpur og stráka frá Sindra og Neista Djúpavogi. Þorlákur Árnason...
Fimmtudaginn 18. janúar nk. mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem Jochen Kemmer verkefnastjóri hjá CAFE (Centre for Access to Football in Europe)...
Hæfileikamótun KSÍ verður í Hamarshöllinni á föstudaginn með æfingar fyrir stelpur og stráka frá Selfossi, KFR, Hamar og Ægi.
KSÍ IV A þjálfaranámskeið verður haldið helgina 19.-21. janúar 2018. Námskeiðið fer fram í Reykjavík og Hveragerði. KSÍ IV námskeiðið skiptist í...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 5.-7. janúar 2018. Námskeiðið fer fram á suðvestur horni landsins, bæði á...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Akureyri mánudaginn 18. desember og er verkefnið fyrir leikmenn fædda 2004 og 2005.
KSÍ hefur ráðið Þorlák Árnason sem umsjónarmann með Hæfileikamótun KSÍ og N1 frá og með áramótum.
Hæfileikamótun KSÍ verður á Austfjörðum næstu helgi með æfingar fyrir stúlkur og drengi í 4.flokki. Æfingarnar verða haldnar í...
KSÍ og Sideline Sport hafa gert með sér 5 ára samstarfsamning. Allir landsliðsþjálfarar sambandsins hafa fullan aðgang að hugbúnaði Sideline og...
.