Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
FIFA aðstoðardómararnir, Frosti Viðar Gunnarsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson, eru þessa dagana staddir í Lissabon í Portúgal þar sem þeir sitja UEFA...
Bríet Bragadóttir dómari og aðstoðardómararnir Birna Bergstað Þórmundsdóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir, munu dæma á æfingamóti U23 landsliða...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍA og hefst kl. 17:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15...
Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Þrótt Neskaupstað og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum...
Þrír íslenskir dómarar eru nú við störf á Copa del Sol þar sem þeir dæma á æfingamóti þessa dagana í boði norska knattspyrnusambandsins. ...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Stjörnuna og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 4. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Ólafur Ingvar Guðfinnsson...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Keflavík og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið...
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 28. janúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA dómari Íslands, mun...
Um þessar mundir eru unglingadómaranámskeiðin komin á fulla ferð en KSÍ heldur þau í samvinnu við aðildarfélögin. Námskeiðin byrjuðu nú í janúar og...
.