Valur mætir Slavia Prag í síðari leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag í Tékklandi.
Valur er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna annað árið í röð!
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla, en nokkrum leikjum hefur verið breytt frá áður birtum drögum.
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss 2023, Futsal, hefur verið send á félög.
Valur tapaði 0-1 fyrir Slavia Prag í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Valur mætir Slavia Prag í undankeppni Meistaradeildar kvenna á miðvikudag.
Nú líður að lokum á keppni fyrri hluta Bestu deildar karla.
Íslandsmeistarar Vals mæta Slavia Praha frá Tékklandi í annarri umferð Meistaradeild kvenna. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag.
Undanúrslit Mjólkurbikars karla fara fram á miðvikudag og fimmtudag.
Ísbjörninn hefur lokið leik í forkeppni Futsal Cup.
Valur er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2022!
Í dag eru liðin 50 ár frá því að fyrsti leikur í Íslandsmóti í meistaraflokki kvenna var spilaður.
.