Skoska knattspyrnusambandið mun halda UEFA Pro license námskeið 2019-2020. KSÍ má senda inn umsókn fyrir einn þjálfara til að sitja námskeiðið...
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í Kórnum 29.-30. september. Mótið er fyrir árgangana 2004 og 2005, en aðaláherslan er á 2004 árganginn.
Grasrótarvika UEFA hefst sunnudaginn 23. september nk. í tengslum við Íþróttaviku Evrópu (European Week of Sport) og stendur til 30. september. Af...
Félög sem starfrækja 4. flokk drengja og/eða stúlkna geta tilnefnt tvo drengi og tvær stúlkur hvert.
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir drengi fer fram í Kórnum 22.-23. september. Mótið er fyrir árgangana 2004 og 2005, en aðaláherslan er á 2004 árganginn.
Knattspyrnusamband Íslands heldur fyrsta þjálfaranámskeið vetrarins síðustu helgina í september, n.t.t. 28.-30. september, á höfuðborgarsvæðinu. Annað...
Laugardaginn 15. september verður Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ haldin í Laugardalnum í tengslum við úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Enska knattspyrnusambandið mun halda UEFA Pro license námskeið 2019-2020. KSÍ má senda inn umsókn fyrir einn þjálfara til að sitja námskeiðið...
Knattspyrnudeild Gróttu auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2018, umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi...
Knattspyrnuskóli KSÍ fer fram í Garði dagana 17.-21. júlí, stúlkur æfa 17.-19. júlí og drengir 19.-21. júlí.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs Íslands, útskrifaðist nýlega með UEFA Pro þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu.
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á ferðinni á Austurlandi, laugardaginn 30. júní og verða æfingar á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Verkefnið er fyrir...
.