Laugardaginn 5. nóvember hélt KSÍ vinnustofu þar sem fjallað var um fótbolta fyrir eldri iðkendur.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn laugardaginn 26. nóvember 2022 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Aðsóknartölur fyrir Bestu deild karla og kvenna 2022 hafa verið staðfestar.
Bestu deild karla tímabilið 2022 er lokið, en Breiðablik lyfti skildinum á laugardag eftir 1-0 sigur gegn Víkingi R.
Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram á laugardag. Íslandsmeistaraskjöldurinn fer á loft í Kópavogi.
Drög að leikjaniðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, hjá meistaraflokki karla hafa verið birt á vef KSÍ.
Tveimur leikjum í 26. umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Ekkert lið getur nú náð Blikum að stigum í Bestu deild karla og fagna þeir því Íslandsmeistaratitlinum 2022 þegar þrjár umferðir eru óleiknar.
FH - Leiknir R. í Bestu deild karla hefur verið frestað fram á mánudag.
Þremur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Seinni hluti efstu deildar karla, Bestu deildarinnar, er nú hafinn og þegar hafa farið fram leikir í bæði efri og neðri hluta.
Víkingur R. og Valur munu hefja leik klukkan 19:15 á miðvikudaginn en ekki 16:45 eins og til stóð.
.