Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands heldur fyrsta þjálfaranámskeið vetrarins síðustu helgina í september, n.t.t. 28.-30. september, á höfuðborgarsvæðinu. Annað...
Laugardaginn 15. september verður Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ haldin í Laugardalnum í tengslum við úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Enska knattspyrnusambandið mun halda UEFA Pro license námskeið 2019-2020. KSÍ má senda inn umsókn fyrir einn þjálfara til að sitja námskeiðið...
Knattspyrnudeild Gróttu auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2018, umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi...
Knattspyrnuskóli KSÍ fer fram í Garði dagana 17.-21. júlí, stúlkur æfa 17.-19. júlí og drengir 19.-21. júlí.
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs Íslands, útskrifaðist nýlega með UEFA Pro þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu.
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á ferðinni á Austurlandi, laugardaginn 30. júní og verða æfingar á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Verkefnið er fyrir...
Fyrir leik Íslands og Gana sem fram fór 7. júní, útskrifaði KSÍ 26 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Námskeiðið hófst síðari hluta september 2017...
Mánudaginn 11. Júní útskrifuðust 8 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elita A Youth) þjálfaragráðu. Eins og nafnið gefur til kynna er efni...
KSÍ mun í sumar heimsækja félög víðsvegar um landið og hitta þar fyrir hressa og skemmtilega krakka, setja upp knattþrautir, ræða við þjálfara...
Þorlákur Árnason, þjálfari U15 landsliða og yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp stúlkna sem tekur þátt í úrtökumóti á Akranesi...
Nýverið stóð Víkingur Ólafsvík fyrir fótboltaveislu. Veislan fór fram í íþróttamiðstöðinni í Ólafsvík en Víkingar taka í notkun nýtt fótboltagras á...
.