Úrslitaleik í Reykjarvíkurmóti meistarflokks kvenna sem átti að fara fram á morgun, föstudag, hefur verið frestað.
Þróttur R. og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna.
Víkingur R. og Fram mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla.
Ársþing KSÍ 2022 samþykkti að skipa starfshóp til að fjalla um tillögu um varalið í mfl. kvenna. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu til stjórnar...
Drög að niðurröðun Utandeildarkeppni KSÍ hefur verið birt á vef KSÍ.
Riðlaskipting 5. deildar karla 2023 hefur verið birt á vef KSÍ.
Lið Vals og Fram voru ólöglega skipuð þegar liðin mættust í Reykjavíkurmóti meistaraflokks kvenna 13. janúar síðastliðinn.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2023.
Reykjavíkurmót meistaraflokka karla og kvenna fara af stað á fimmtudag og föstudag.
Þátttökueyðublað fyrir knattspyrnumótin 2023 hefur verið birt á vef KSÍ.
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, Futsal.
Árbær og Ísbjörninn mætast í úrslitaleiknum í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, sunnudaginn 8. janúar.
.