KSÍ býður barna- og unglingaráðum aðildarfélaga að fá til sín fyrirlesara sem mun fjalla um helstu verkefni og hlutverk ráðanna. Fyrirlesarinn er Daði...
Nýlega fékk Stefán H. Stefánsson, sjúkraþjálfari A landsliðs karla, birta grein í hinu virta vísindariti OJSM. Greinin fjallar um nýtt...
Mánudaginn 20. maí kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi).
Alls sóttu 67 fulltrúar frá 23 aðildarfélögum vinnufundi í höfuðstöðvum KSÍ í síðustu viku, þar sem fjallað var um markaðs- og kynningarmál, framkvæmd...
Tæplega 40 leikmenn, drengir og stúlkur frá fimm félögum, hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurlandi þann 15. mars. ...
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að aðalþjálfara fyrir 6. flokk karla á því tímabili sem er í gangi. Krafist er viðeigandi þjálfaramenntunar og reynslu...
Um liðna helgi var haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal, sem var sérstaklega sniðið að nýliðum í stjórnarstörfum, fólki sem situr í stjórnum...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum...
Dagana 7. og 8. mars fara fram vinnufundir um markaðsmál og framkvæmd leikja í Pepsi-deildum og Inkasso-deildum. Fjallað verður um Handbók leikja...
Þann 6. mars næstkomandi stendur KSÍ fyrir vinnufundi sem ber yfirskriftina "Samfélagsmiðlar - Notkun og miðlun efnis í kynningarstarfi". Á fundinum...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir opnum fundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal þann 20. febrúar kl. 18.00.
Laugardaginn 23. febrúar býður KSÍ upp á námskeið fyrir fólk sem situr í stjórnum knattspyrnudeilda. Námskeiðið er sérstaklega sniðið að fólki sem eru...
.