Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood sem...
Fræðsludeild KSÍ útskrifaði 16 þjálfara með KSÍ BU þjálfararéttindi (KSÍ Barna- og Unglingaþjálfun/UEFA Youth B), þriðjudaginn 4. júní.
Nýlega útskrifuðust 13 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
Sjónlýsing verður í boði fyrir alla gesti vallarins á Ísland - Austurríki í kvöld.
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" hefst í dag, mánudag, sjötta sumarið í röð.
KSÍ hefur samið við fyrirtækið Mycrocast vegna sjónlýsingar á heimaleikjum A landsliða Íslands.
Keppt verður í göngufótbolta á Landsmóti UMFÍ 50+ í byrjun júní.
Fyrr á þessu ári ákvað KSÍ að mæta þeirri auknu þörf að bjóða upp á þjálfaranámskeið á ensku fyrir þjálfara af erlendu bergi.
UEFA hefur opnað fyrir umsóknir í nám sitt "Fight The Fix", en þetta er í annað sinn sem boðið er upp á þetta tiltekna nám.
Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi.
Nýtt ungmennaráð KSÍ var myndað á fundi ráðsins miðvikudaginn 15. maí.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið.
.