Lengjudeild kvenna hefst á mánudag, 1. maí, með einum leik.
Leikur FH og KR hefur verið færður úr Árbæ í Hafnarfjörð.
Leik FH og KR í Bestu deild karla sem fara átti fram í dag, föstudag, hefur verið frestað til laugardags og fer hann fram á Würth vellinum í Árbæ.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars kvenna fór af stað á sunnudag með einum leik.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla.
Leikvelli í leik Keflavíkur og ÍBV hefur verið breytt vegna vallaraðstæðna.
Úrslitaleikur B deildar Lengjubikars karla verður leikinn að Ásvöllum.
Ljóst er hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla.
Besta deild kvenna hefst á þriðjudag með þremur leikjum.
Víkingur R. er Lengjubikarmeistari í B-deild kvenna.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Breyting hefur verið gerð á leik Breiðabliks og Fram í Bestu deild karla.
.