Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Póllandi dagana 1.-7...
Íslenska landsliðið er mætt til Düsseldorf í Þýskalandi þar sem það undirbýr sig fyrir leikinn gegn Þýskalandi á þriðjudag.
U23 kvenna mætir Marokkó á mánudag í seinni vináttuleik þjóðanna.
U19 kvenna mætir Noregi á mánudag í síðari vináttuleik liðsins í æfingaferð sinni til Noregs.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Wales í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA.
U23 lið kvenna vann góðan sigur á Marokkó í Rabat
KSÍ, Blindrafélagið og Samtök íþróttafréttamanna skrifuðu í vikunni undir samstarfssamning vegna sjónlýsingar á A landsleikjum Íslands í fótbolta.
U19 lið kvenna mætir Svíþjóð laugardaginn 23. september klukkan 15:00 á Fredrikstad Stadion í Noregi
A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og er í 67. sæti þriðju útgáfuna í röð. Listinn er gefinn út fjórum sinnum á ári.
Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA á föstudag þegar liðið mætir Wales.
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem mun taka þátt í undankeppni EM dagana 10.-19.október.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 2.-3. október.
.