Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið...
Næsta vetur verður haldið KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti er leikgreiningarnámskeið 3. október. Síðari hluti verður svo í Danmörku 18.-24...
Dagsetningar þjálfaranámskeiða á næstunni hafa verið uppfærðar á vef KSÍ.
Rannsókn sem unnin er í samstarfi KSÍ og UEFA er ætlað að svara því hvert samfélagslegt verðmæti íslenskrar knattspyrnu er.
Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi.
Ánægjuvogin er rannsókn sem var unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Lagður var spurningalisti fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk.
UEFA Pro þjálfarnámskeið er í fullum gangi þessa dagana, en er þetta í fyrsta sinn sem slíkt námskeið er haldið á Íslandi.
Vegna þess ástands sem verið hefur í samfélaginu undanfarnar vikur hefur þurft að fresta KSÍ B prófinu sem fyrirhugað var í næsta mánuði.
KSÍ mun á næstu dögum undirrita 3 ára samning við Wyscout fyrir 1. deild karla.
KSÍ hefur gefið út leiðbeiningar fyrir æfingar meistaraflokka vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna. Leiðbeiningarnar eru...
Íþróttafélagið Ösp hefur ákveðið að fara af stað með fótboltaæfingar fyrir stelpur og verða þær á mánudögum kl. 18:00 á íþróttasvæði Þróttar R.
UEFA hefur staðfest styrkveitingu vegna verkefnis á vegum FH og Þróttar R, sem gengur út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á...
.