Íslenska A-landslið karla leikur vináttuleik við Eistland þann 31. mars en leikið er í Eistlandi. Íslenska liðið leikur þann 28. mars við Kasakstan...
Fyrstu úrtaksæfingar á nýju ári verða æfingar hjá yngri karlalandsliðum okkar en þær fara fram helgina 3. og 4. janúar í Kórnum og Egilshöll. ...
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú birt nöfn þeirra tíu íþróttamanna sem flest atkvæði hluti í kjöri félagsmanna á íþróttamanni ársins 2014. Að...
Knattspyrnusambönd Íslands og Kanada hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki, 16. og 19. janúar. ...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014. Þetta er í ellefta skiptið sem að...
Út er komin bókin Saga landsliðs karla, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, glæsileg bók sem hefur að geyma sögu landsliðs Íslands í máli og myndum. Í...
Helgina 12. - 14. desember verða æfingar hjá U17 og U19 kvennalandsliðum okkar og einnig verða landshlutaæfingar hjá stúlkum í félögum á...
KSÍ hefur ráðið Þorvald Örlygsson í starf þjálfara U19 landsliðs karla, og gildir samningur hans næstu tvö árin. Þorvaldur er...
Dregið var í undankeppni EM hjá U19 karla en þetta er keppni sem hefst að hausti 2015. Riðill Íslands fer fram á Möltu, dagana 10. - 15...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2015/16 hjá U17 karla var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Ísland er í riðli með Danmörku, Grikklandi og...
Í dag var dregið í milliriðil í EM hjá U17 karla en leikið verður 21. - 26. mars í Krasnodar í Rússlandi. Ísland dróst í riðil með...
Úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla fara fram í Kórnum í Kópavogi dagana 6. og 7. desember næstkomandi. Alls hafa 48 leikmenn fæddir 1994 og...
.