KSÍ V þjálfaranámskeiði, sem áætlað var að halda helgina 27.-29. nóvember, hefur verið frestað um óákveðinn tíma
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu mun KSÍ II þjálfaranámskeiðið vera með breyttu sniði þetta árið. Öll bókleg kennsla verður á netinu.
Fræðsludeild KSÍ hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu markmannsþjálfaranámskeiði um óákveðinn tíma. Um er að ræða grunnnámskeið sem fyrirhugað var...
Vegna æfingabanns á landinu hefur KSÍ ákveðið að endurbirta myndbönd úr verkefninu "Áfram Ísland!" sem stóð yfir síðastliðið vor.
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu mun KSÍ I þjálfaranámskeiðið vera með breyttu sniði þetta árið.
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 31. október. Allt íþróttastarf verður...
Æfingar iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr geta hafist í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna mánudaginn 26. október.
KSÍ I þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 14.-15. nóvember næstkomandi. Skráningu lýkur 7. nóvember.
Almannavarnadeild höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að meistaraflokkar og afrekshópar sem og afreksfólk í...
Geta meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu æft? Svarið er já, meistaraflokkar geta æft. Nánar tiltekið geta leikmenn fæddir 2004 og fyrr æft með...
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í tilkynningunni kemur fram að öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum...
Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember nk.
.