Stjórn KSÍ hefur hafnað beiðni Breiðabliks um frestun á leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deild karla.
Breiðablik mætir FC Struga í fyrri viðureign liðanna í Norður-Makedóníu fimmtudaginn 24. ágúst
Ísbjörninn spilar sinn fyrsta leik í Evrópukeppni innanhússfótbolta, þegar þeir mæta Prishtina frá Kósóvó
Knattspyrnuráð Reykjavíkur hefur opnað fyrir skráningu á Grunnskólamót í knattspyrnu
KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu og Breiðablik fer í umspil um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Víkingur R. tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins með sigri á KR og mun því mæta KA
Víkingur R. og KR mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars karla 16. ágúst klukkan 19:30 á Víkingsvelli
Breiðablik og KA eiga heimaleiki á morgun fimmtudaginn 17. ágúst í Evrópukeppnum.
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari kvenna árið 2023 eftir 3-1 sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik.
Bæði KA og Breiðablik spiluðu leiki í Evrópukeppnum í gær
Jensína Guðrún Magnúsdóttir og Benedikt Þór Guðmundsson verða heiðursgestir á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna
Dregið var í undanúrslit fótbolta.net bikarsins
.