Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Staðfest hefur verið fyrirkomulag á greiðslu ferðaþátttökugjalds fyrir árin 2023-2028 í samræmi við nýja reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald árin...
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla verða leikin á mánudag og þriðjudag - Tveir leikir hvorn daginn.
Ljóst er hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í hádeginu.
Leikjum Tindastóls og Stjörnunnar, og Breiðabliks og FH sem áttu að fara fram þriðjudaginn 23. maí hefur verið frestað til miðvikudagsins 24. maí
Leik ÍBV og FH í Bestu deild karla, sem fara átti fram í Eyjum á sunnudag, hefur verið frestað til mánudags.
Ljóst er hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla, en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla á föstudag.
KSÍ vill vekja athygli á því að á síðustu vikum hefur tveimur dómurum sem dæma leiki í mótum meistaraflokka á vegum KSÍ borist líflátshótanir.
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Þórs og Leiknis R.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda.
Dregið verður í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda karla á miðvikudag.
.