Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Víkingur R. og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik meistaraflokks kvenna
Valur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla.
35 milljónir króna framlag frá KSÍ til þeirra aðildarfélaga sem ekki fengu framlag frá UEFA vegna þróunarstarfs barna og unglinga.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 2. flokki karla, 3. flokki karla og 3. flokki kvenna, lota 1.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja í Utandeildarkeppni karla 2025.
KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 5. deild karla 2025 ásamt því að birta drög að niðurröðun leikja.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja í 2. deild kvenna, en keppni í 2. deild kvenna er leikinn í tveimur hlutum.
Reykjavíkurmótið er í fullum gangi og þar eru leikir í vikunni hjá bæði meistaraflokki kvenna og karla.
Skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða innanlands á árinu 2024 rennur út á miðnætti mánudaginn 13. janúar.
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2025 eftir 5-6 sigur gegn Aftureldingu/Hvíta Riddaranum/Álafoss.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2025
.