Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 21.-22. september 2024.
Í tilefni af því að úrslitakeppni Bestu deildar kvenna fer að hefjast standa Hagsmunasamtök Knattspyrnukvenna og KSÍ fyrir málþingi um þjálfun á konum...
Markmið fyrsta hluta verkefnisins miðaði að því að greina líkamlegar kröfur og frammistöðusnið KSÍ-dómara.
Fyrir leik Íslands og Þýskalands á föstudag útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu.
Komdu í fótbolta, Verndarar barna, Tæklum tilfinningar, Sjónlýsing, SoGreen. KSÍ starfar að ýmsum grasrótarverkefnum og samfélagslegum verkefnum á ári...
Stjórn KSÍ hefur samþykkt nýja útgáfu af orðalagi viðbragðsáætlunar KSÍ vegna alvarlegra brota einstaklinga.
Mánudaginn 24. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Bergið Headspace og KSÍ standa saman að verkefninu „Tæklum tilfinningar“. Verkefnið, sem miðast við 2. og 3. flokk, hefst núna í sumar og stendur til...
Á dögunum var haldinn fræðslufundur fyrir félög í Bestu deild karla og kvenna.
Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood sem...
Fræðsludeild KSÍ útskrifaði 16 þjálfara með KSÍ BU þjálfararéttindi (KSÍ Barna- og Unglingaþjálfun/UEFA Youth B), þriðjudaginn 4. júní.
.