Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Alls eiga 150 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi, sem fram fer í Reykjavík 22. febrúar.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn að ársþing KSÍ 2026 verði haldið á Egilsstöðum.
Þriðjudaginn 18. febrúar verður kynning á þeim tillögum sem munu liggja fyrir ársþingi KSÍ og verður sú kynning eingöngu rafræn yfir vefinn í gegnum...
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar nk.
Tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi...
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 79. ársþing KSÍ.
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ fyrir árið 2024.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...
Vegna ársþings KSÍ 2025 eru aðildarfélög beðin um að kynna sér upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, dagskrá, og fjölda þingfulltrúa.
79. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavik Nordica 22. febrúar 2025.
Um og yfir 80 prósent svarenda í þjónustukönnun KSÍ eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við...
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 78. ársþings KSÍ, sem haldið var í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík, þann 24. febrúar...
.