Kvennalandsliðið undirbýr sig af krafti fyrir komandi átök en liðið leikur við Slóvakíu (vináttuleikur) og Hvíta Rússland í undankeppni EM á næstu...
Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið æfingahóp fyrir æfingar sem fram fara 19. – 20. September. Æfingarnar fara fram á glænýju...
Uppselt er á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Miðasala hófst á midi.is kl. 12:00 í dag, föstudag, eins og kynnt var...
UEFA hefur, í samráði við Knattspyrnusambönd Tyrklands og Íslands, ákveðið að breyta leikstað fyrir leik Tyrklands og Íslands í undankeppni EM...
U17 ára landslið karla um æfa um komandi helgi en æft verður í Kórnum. Hér að neðan má sjá leikmannahópinn.
Laugardaginn 10. október tekur Ísland á móti Lettlandi í undankeppni EM A landsliða karla 2016 á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Slóvakíu í vináttuleik þann 17. september og Hvíta Rússlandi í...
Á leik Íslands og Kasakstan síðastliðinn sunnudag voru hylltir þeir kappar sem léku fyrsta unglingalandsleik Íslands, sem fram fór fyrir 50 árum...
Ísland og Norður Írland gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvelli í kvöld, þriðjudag. Haustlægðin settir svip sinn á leikinn en það rigndi duglega og blés...
KSÍ er byrjað að fá fyrirspurnir um miða á lokakeppni EM í Frakklandi. Það er skemmst frá því að segja að upplýsingar um miða á leiki Íslands...
Ísland leikur á morgun, þriðjudag, við Norður Íra í undankeppni U21 ára landsliða karla. Leikurinn er á Fylkisvelli og hefst hann klukkan 16:30...
Þjálfarar A landsliðs karla, þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, gera enga breytingu á byrjunarliði Íslands frá leiknum við Hollendinga á...
.