Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
65. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 12. febrúar 2011. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var í gær, var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. ...
Hér að neðan má sjá þinggerð 64. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ 13. febrúar...
Á 64. ársþingi KSÍ sem haldið var síðastliðinn laugardag, voru á dagskrá fyrirlestrar sem vöktu töluverða athygli. Þeirra á meðal voru...
Breiðablik hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2009 og var hann afhentur á 64. ársþingi KSÍ. Blikar hafa staðið einkar vel að...
Ársþing KSÍ, það 64. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni...
KR fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Pepsi-deild karla 2009 og ÍA fékk styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago stytturnar hljóta þau...
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 64. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun í höfuðstöðvum KSÍ.
Nokkrar tillögur lágu fyrir 64. ársþingi KSÍ en tillögurnar má sjá hér að neðan sem og hvernig þær voru afgreiddar.
Ársþingi KSÍ, því 64. í röðinni, var slitið laust eftir kl. 16:00. Ragnhildur Skúladóttir kemur ný inn í stjórn KSÍ og tekur þar sæti...
Í kvöld var afhjúpuð stytta til minningar um Albert Guðmundsson en styttan stendur fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Það var Albert Guðmundsson...
Á 64. ársþingi KSÍ fékk Ríkissjónvarpið viðurkenningu fyrir umfjöllun sína og efnistök um úrslitakeppni EM kvenna sem fram fór í Finnlandi á...
.