Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í hádeginu verður dregið í riðla í undankeppni EM kvenna. Ísland er meðal þjóða og er íslenska liðið núna í efsta styrkleikaflokki. Það kemur svo í...
Ísland er með Skotlandi, Hvíta-Rússlandi, Slóveníu og Makedónía í undankeppni EM. Riðillinn er ekki sá sterkasti sem hentar íslenska liðinu vel...
U17 landslið karla lék í dag, sunnudag, annan leik sinn í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Færeyjum. Mótherjar dagsins voru Norður-írar, sem...
U17 lið karla leikur um helgina í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum um helgina. Sigur vannst á Wales í fyrsta leik og í dag, sunnudag, er leikið...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum en leikið verður dagana 23. - 26...
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem leikur á undirbúningsmóti UEFA en leikið verður í Færeyjum. Mótið fer fram...
Íslenska U19 lið kvenna vann í dag 3-0 sigur á Rúmeníu í seinasta leik liðsins í milliriðli vegna EM. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í leiknum...
Íslenska U19 ára landslið kvenna leikur við Rúmeníu í milliriðli fyrir EM í dag en leikurinn fer fram í Frakklandi.
Íslenska karlalandsliðið er í 38. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland fellur niður um 3 sæti frá síðasta lista...
Íslenska U19 ára landslið kvenna tapaði 4-1 gegn Rússum í öðrum leik liðsins í milliriðli vegna EM. Rússar komust í 3-0 áður en Ísland náði að...
Stelpurnar í U19 léku sinn fyrsta leik í milliriðli EM í dag en leikið er í Frakklandi. Það voru einmitt heimastúlkur sem voru mótherjarnir og...
Íslenska kvennalandsliðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í dag en leikið var í Kórnum. Lokatölur urðu 2 – 1 fyrir...
.