Íslenska U17 ára lið kvenna vann öruggan 3-0 sigur á Svartfjallalandi í undankeppni EM. Mörkin létu aðeins á sér standa en flóðgáttir brustu á 66...
Ísland vann öruggan 0-4 sigur á Makedóníu í undankeppni EM en leikurinn fór fram við erfiðar aðstæður í Skopje. Völlurinn var mjög blautur og...
Kvennalandsliðið leikur við Makedóníu í undankeppni EM 2017 en leikurinn hefst klukkan 11:30 að íslenskum tíma. Ísland er með 3 stig eftir fyrsta...
U17 ára lið kvenna leikur í dag, fimmtudag, við Svartfjallaland í undankeppni EM en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.
Það eru leikir í undankeppni EM kvennalandsliða 2017 framundan á á næstu dögum leikur A landslið kvenna tvo leiki á Balkanskaganum. Fyrst er...
U17 landslið kvenna hefur leik í undankeppni EM 2016 í vikunni, í riðli sem er leikinn í Svartfjallalandi. Auk Íslendinga og heimastúlkna eru...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys...
Í vikunni verða úrtaksæfingar U19 landslið karla. Æft verður í Kórnum í Kópavogi, Egilshöll í Reykjavík og Samsungvellinum í Garðabæ...
Miðasöluvefur UEFA vegna úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016 er nú kominn í loftið og er þar að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um miðamál og...
Raðað hefur verið í styrkleikaflokka fyrir umspil um sæti í lokakeppni EM karlalandsliða 2016. Um er að ræða 8 þjóðir og eru fjórar í hvorum...
UEFA hefur gefið út styrkleikaflokkana fyrir úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016. Röðunin er þó ekki klár fyrir öll liðin, því bíða þarf...
A landslið karla mun leika tvo vináttulandsleiki í nóvember og hafa mótherjarnir nú verið staðfestir. Fyrst verður leikið gegn Póllandi í Varsjá...
.