Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Bandaríkjanna hafa samið um vináttulandsleik fyrir A landslið karla. Leikið verður í Los Angeles í...
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2015 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 35. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á...
UEFA birti á vef sínum, UEFA.com, hugsanleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. Ekki kemur fram á hverju UEFA byggir valið...
KSÍ fær reglulega fyrirspurnir vegna miðasölu á leiki í úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016, sem fram fer í Frakklandi næsta sumar...
Dregið verður í riðla fyrir EM 2016 næstkomandi laugardag og verður drátturinn í beinni útsendingu á SkjáEinum. Sett hefur verið saman kort sem...
Næstkomandi laugardag verður dregið í riðla fyrir úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016 og eins og kunnugt er verður íslenska landsliðið á meðal...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Úlfar Hinriksson hafa valið tvo hópa til úrtaksæfinga helgina 11. – 13. desember. Þetta eru stúlkur...
Kvennalandsliðið fékk í vikunni milljón króna styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ vegna verkefna á árinu 2016. Afrekssjóðurinn afhenti...
Það var dregið í undanriðla EM hjá U17 og U19 liðum karla í höfuðstöðvum UEFA í morgun, fimmtudag. Bæði lið hefja leik haustið 2016 en...
U17 landslið karla er með Frakklandi, Grikklandi og Austurríki í milliriðli EM 2016. Dregið var í riðla í morgun, fimmtudag.
Íslenska karlalandsliðið fer niður um 5 sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag, fimmtudag. Ísland vermir nú 36. sæti listans en var í 31. sæti...
KSÍ og PIPAR\TBWA hafa gert með sér samstarfssamning um vörumerkjavöktun og gildir samningurinn fram yfir úrslitakeppni EM karlalandsliða í...
.