A-landslið kvenna leikur seinasta leik sinn á Algarve-mótinu í dag, miðvikudag. Leikurinn er um bronsið og mætum við Nýja Sjálandi í leiknum.
Stelpurnar okkar unnu Nýja Sjáland í leik um bronsið á Algarve-mótinu sem fram fer í Portúgal. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni þar sem...
Ísland leikur við Nýja Sjáland um bronsið á Algarve-mótinu eftir að tapa 1-0 gegn Kanada í kvöld. Kanada var heilt yfir sterkara liðið í leiknum og...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Kanada á Algarve-mótinu í dag. Nái Ísland stigi úr leiknum mun liðið...
Ísland mætir Kanada í lokaleik liðsins í riðakeppni Alagarve mótsins en leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma. Íslenska liðinu dugar...
UEFA hefur tilkynnt að þann 9. mars verði opnaður endursöluvefur fyrir miða á EM karlalandsliða 2016, sem fram fer í Frakklandi í sumar. ...
Ísland leikur við Danmörk í dag, föstudag, á Algarve-mótinu í Portúgal. Ísland hefur ekki átt góðu gengi að fagna gegn Danmörku í gegnum tíðina en...
Meðfylgjandi er listi yfir þá leikmenn sem eru boðaðir á úrtaksæfingar U17 karla helgina 11. – 13. mars. Vinsamlegast komið þessu til þeirra er...
Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Danmörku á Algarve-mótinu og því er ljóst að íslenska liðinu nægir jafntefli í seinasta leiknum gegn Kanada til að...
Karlalandsliðið stendur í stað á heimslista FIFA sem birtur var í morgun, fimmtudag. Ísland er í 38. sæti listans en það er sama sæti og seinast...
A-landslið kvenna leikur klukkan 15.00 í dag, föstudag, annan leik sinn á Algarve-mótinu í Portúgal. Leikurinn er gegn Danmörku en bæði liðin unnu...
A-landslið kvenna vann 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu i Portúgal. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var Dagný...
.