A landslið karla mætti Grikklandi í vináttulandsleik í Aþenu í kvöld, þriðjudagskvöld. Grikkirnir byrjuðu betur og náðu tveggja...
U17 landslið kvenna mætir Serbum á þriðjudag í lokaumferð milliriðils fyrir úrslitakeppni EM, en leikstaðurinn er einmitt Serbía. Þetta er...
U17 landslið kvenna beið lægri hlut gegn Englendingum í 2 umferð EM-milliriðils, en liðin mættust í Serbíu í dag, sunnudag. Enska liðið var...
U17 ára lið kvenna mætir í dag Englendingum í undankeppni EM. Ísland vann fyrsta leik sinn í riðlinum 2-1 gegn Belgum en England lagði á sama tíma...
A-landslið karla æfði í dag í Aþenu á Grikklandi en liðið kom í dag frá Danmörku. Æfingin gekk vel og voru aðstæður góðar, um 15 gráðu hiti og...
Ólafur Ingi Skúlason leikur ekki með landsliðinu gegn Grikkjum á þriðjudaginn þar sem hann glímir við meiðsli.
A landslið kvenna er í 20. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, þeim fyrsta sem gefinn er út á árinu 2016, en listinn er gefinn út...
U17 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Belgum í fyrstu umferð milliriðils fyrir EM, en leikið er í Serbíu. Í hinum leik dagsins unnu...
Í dag kl 13.00 að íslenskum tíma leikur U-17 kvenna við Belgíu í milliriðli EM. Veðrið er gott, sól og 13°c hiti. Freyr Alexandersson, þjàlfari...
A-landslið karla tapaði í kvöld 2-1 gegn Dönum í vináttulandsleik en leikið var í Herning. Leikurinn var hin ágætasta skemmtun fyrir áhorfendur en...
U21 landslið karla mætir Makedóníu í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017 í dag. Leikið er í Skopje og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum...
Makedónía og Ísland gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í undankeppni Evrópumóts 21-árs landsliða karla í knattspyrnu í...
.