Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hvít-Rússum klukkan 15:00 í dag. Elísa Viðarsdóttir leikur...
Karlalandsliðið í knattspyrnu fer upp um þrjú sæti og er í 35. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var...
U17 lið karla vann í dag 1-0 sigur á Grikklandi í milliriðli fyrir EM. Helgi Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Austurríki vann á...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur gegn Hvíta Rússland í Minsk þann 12. apríl n.k. Sif Atladóttir kemur aftur í...
U17 ára lið karla leikur í dag við Frakka í milliriðli fyrir EM. Ísland hefur leikið einn leik í riðlinum sem var gegn Austurríki og endaði hann...
Ísland tapaði í 1-0 gegn Frökkum í öðrum leik liðsins í milliriðli í EM. Ísland er því með 1 stig en Frakkar hafa þegar tryggt sér efsta sæti...
Stelpurnar í U17 luku í dag leik í milliriðli EM en hann fór fram í Serbíu að þessu sinni. Leikið var gegn heimastúlkum í dag sem höfðu öruggan...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfingar um komandi helgi en æft verður í Kórnum og í...
Strákarnir í U17 karla hefja í dag leik í milliriðli EM en leikið er í Frakklandi. Fyrstu mótherjarnir eru Austurríkismenn og hefst leikurinn...
Karlalandsliðið leikur í dag, þriðjudag, við Grikki vináttulandsleik og verður blásið til leiks klukkan 17:30. Nokkrar breytingar eru á...
U17 landslið karla hóf keppni í EM milliriðli í dag, þriðjudag, en leikið er í Frakklandi. Fyrsti mótherji Íslands var Austurríki og gerðu...
Karlalandsliðið leikur í dag, þriðjudag, við Grikki vináttulandsleik og verður blásið til leiks klukkan 17:30. Leikurinn er hluti af undirbúningi...
.