Hér að neðan má finna tengil á rafræna leikskrá fyrir leik Íslands og Makedóníu í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 7. júní...
Laugardalurinn skartaði sínum fegursta í kvöld þegar íslenska liðið lék sinn síðasta leik fyrir úrslitakeppni EM. Lið Liechtenstein var lagt...
A landslið karla mætir sem kunnugt er Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á mánudag. Þetta er síðasti heimaleikur íslenska...
Miðasala fyrir síðasta vináttuleik A landsliðs karla fyrir EM 2016 í Frakklandi er í fullum gangi á
Aðdáendur A landsliðs karla ættu ekki að vera í vandræðum með að sjá leiki liðsins á EM 2016 í beinni útsendingu, hvar svo sem í heiminum þeir verða...
Ísland vann frábæran sigur á Skotum í kvöld í undankeppni EM en leikið var í Falkirk. Lokatölur urðu 0 - 4 ...
Skotar og Íslendingar mætast í kvöld í undankeppni EM kvenna og hefst leikurinn kl. 18:00 að íslenskum tíma á Falkirk vellinum. Þarna mætast...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotum í undankeppni EM í kvöld en leikið er í Falkirk. ...
Það má með sanni segja að íslenski hópurinn sé á sögufrægum slóðum hér í Skotlandi og tengist það mikið helstu sjálfstæðishetju Skota, William...
Ísland og Skotland hafa mæst 8 sinnum hjá A landsliði kvenna og var fyrsti kvennalandsleikur Íslands einmitt gegn Skotum. Það var...
Hér í Falkirk heldur undirbúningur kvennalandsliðsins áfram fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum, sem fram fer föstudaginn 3. júní. Tvær æfingar...
Það getur ýmislegt komið upp á í landsliðsferðum og í nótt var landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, boðið upp á "brunaæfingu" og þurftu allir...
.