Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þriðjudaginn 24. apríl kl. 14:00 verður kynningarfundur á breytingum á knattspyrnulögunum og áhersluatriðum dómaranefndar. Æskilegt er að fyrirliði...
Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, hefur gert nokkrar breytingar á knattspyrnulögunum, sem taka gildi á komandi keppnistímabili í mótum KSÍ. Hér...
Byrjendanámskeið verður haldið fyrir dómara hjá ÍA í Íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum miðvikudaginn 17. apríl, en það hefst klukkan 19:00.
Egill Arnar Sigurþórsson og Einar Ingi Jóhansson halda til Englands í vikunni þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 3. apríl. Námskeiðið er haldið af KSÍ í hefst kl. 17:30.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla...
Vilhjálmar Alvar Þórarinsson mun dæma leik Grikklands og Tékklands í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Xanthi í Grikklandi.
Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) hefur nýlega samþykkt breytingar á knattspyrnulögunum og er ætlunin að þær taki gildi fyrir komandi...
Námskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið laugardaginn 31. mars í Hamri (Þórsheimilinu) og hefst það kl. 10:00. Bryngeir Valdimarsson FIFA...
.