U21 karla leikur í kvöld mikilvægan leik gegn Frökkum í undankeppni EM en Ísland er á toppi riðilsins fyrir leikinn. Það mun væntanlega mæða mikið...
U21 karla tapaði í 2-0 gegn sterku liði Frakka í undankeppni EM. Frakkarnir voru heilt yfir sterkari aðilinn í leiknum og komust yfir snemma í...
Það er leikið á glæsilegum velli í Frakklandi í kvöld en það er Stade Michel-d'Ornano-völlurinn í Caen. Þetta mannvirki tekur 21.500 manns í sæti...
Strákarnir í U19 gerðu í dag markalaust jafntefli gegn Wales en þetta var seinni vináttulandsleikur þjóðanna á þremur dögum. Ísland vann fyrri...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Úkraínu í undankeppni HM. Þetta er fyrsti leikurinn í keppninni...
Ísland mætir Úkraínu í Kænugarði í dag í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2018. Íslenska liðið hefur undirbúið sig fyrir leikinn frá því á...
Eitt stig var niðurstaðan þegar Ísland hóf leik í undankeppni HM en fyrsti leikurinn fór fram fyrir tómum velli í Kænugarði. Lokatölur urðu 1...
U21 karla leikur við sannkallaðan toppslag við Frakka í undankeppni EM í kvöld. Ísland er á toppi riðilsins með 15 stig en Frakkar eru með 14 stig...
U19 ára lið karla vann í dag 2-1 sigur á Wales en um var að ræða vináttuleik sem er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem fer fram...
U19 karla leikur tvo vináttuleiki við Wales á komandi dögum en fyrri leikurinn er í dag, klukkan 14:00. Um er að ræða leiki sem eru hluti af...
Strákarnir okkar undirbúa sig nú af kappi fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM 2018. Fyrsti leikur liðsins verður mánudaginn 5. september og...
Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. Miðasala hófst á midi.is kl. 12:00 í gær, föstudaginn 2. september. Alls...
.