Á leik A landsliðs kvenna gegn Þýskalandi, sem fram fer á Laugardalsvelli þann 12. júlí klukkan 16:15, geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera...
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í júlí.
Ísland fer upp um tvö sæti á nýjum FIFA lista sem hefur verið gefinn út.
Ísland er í 14. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA fyrir A landslið kvenna og hækkar um eitt sæti frá síðustu útgáfu.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.
Ísland tapaði 0-4 gegn Hollandi í vináttuleik á De Kuip í Rotterdam.
A landslið karla er komið til Hollands til undirbúnings fyrir vináttuleik við heimamenn í Rotterdam á mánudag.
Ísland vann frábæran eins marks sigur gegn Englandi á Wembley.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Dregið verður í riðla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag.
A landslið karla er um þessar mundir við æfingar á æfingasvæði QPR í Lundúnum til undirbúnings fyrir vináttuleikinn við England á Wembley á föstudag. ...
.