Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik FC Kobenhavn og KuPS Kuopio í undankeppni Evrópudeildarinnar 19. júlí, en leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn.
Bryngeir Valdimarsson hefur verið valinn af UEFA sem einn af aðstoðardómurunum sem dæma í úrslitakeppni EM U19 karla, en hún fer fram í Finnlandi...
U16 ára lið kvenna lék á dögunum á Norðurlandamótinu, en það fór fram í Noregi. Á mótinu voru þó fleiri Íslendingar, en Eydís Ragna Einarsdóttir...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni, en Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín dæma báðir í forkeppni Evrópudeildarinnar á...
Í lokakeppni HM í Rússlandi 2018 hyggst FIFA nofæra sér „Video-aðstoðardómgæslu“ sem oftast gengur undir nafninu VAR. Eins og flestir...
Eftir frábæra frammistöðu á lokakeppni EM U17 hefur Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verið hækkaður upp í flokk 2 á UEFA lista dómara. Flokkarnir eru alls...
Byrjenda- og héraðsdómaranámskeið fyrir dómara verða haldin hjá Hetti í Menntskólanum á Egilsstöðum miðvikudaginn 23. maí. Unglingadómaranámskeið...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir á morgun leik Ítalíu og Belgíu í undanúrslitum EM U17 karla, en mótið fer fram á Englandi.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi leik Englands og Ítalíu á EM U17 karla, en mótið fer fram í Englandi. Það má með sanni segja að um var að ræða...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir í lokakeppni EM 2018 hjá U17 karla, en mótið er haldið í Englandi dagana 4.-20. maí næstkomandi.
FIFA aðstoðardómarinn Bryngeir Valdimarsson verður á Möltu þar sem hann mun sitja UEFA ráðstefnu fyrir aðstoðardómara, en hún fer fram dagana 15.-18...
Áhersluatriði dómaranefndar fyrir komandi tímabil eru að stórum hluta þau sömu á síðasta keppnistímabili. Sú breyting er þó á að dómurum ber að taka...
.