Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stúlkurnar í U-17 sigruðu Dani nokkuð auðveldlega á Norðurlandamótinu sem haldið er í Noregi. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 18.mínútu og...
Í lok maí stóðu KSÍ og KÞÍ fyrir málstofu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Yfirskrift málstofunnar var Hvað getum við lært af árangri...
Ísland og Frakkland hafa mæst 11 sinnum á knattspyrnuvellinum. Ísland hefur aldrei náð að bera sigur úr býtum úr viðureignum þjóðanna. Markatalan...
Seinasti fjölmiðlafundur Íslands í Annecy var haldin í morgun þar sem Lars Lagerbäck, Birkir Már Sævarsson og Jón Daði Böðvarsson sátu fyrir...
KR-ingar unnu Glenovan frá Norður Írlandi 2-1 á Alvogen-vellinum í gær. KR lenti undir í leiknum en Pálmi Rafn Pálmason og Hólmbert Friðjónsson...
U17 ára lið kvenna leikur í riðlakeppni í Norðurlandamóti í dag en þetta er fyrsti leikur Íslands í riðlinum. Leikurinn hefst klukkan 13:00 en...
Það eru margir sem eru að fara til Parísar í Frakklandi til að sjá leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. Leikurinn fer fram á...
Enn eitt metið var slegið í fjölda fjölmiðlamanna á fundi með þjálfurunum liðsins í Annecy í dag. Milli 60-70 fjölmiðlamenn mættu á fundinn en...
Miðar á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum fara í sölu klukkan 12:00 á morgun (28. júní) á vef UEFA. Hægt er að fara í röð í miðasöluna...
Byrjunarlið Íslands sem leikur gegn Englandi í kvöld hefur verið tilkynnt. Það er sama byrjunarlið og hefur hafið leik í öllum leikjum Íslands í...
Ísland vann England 2-1 í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. Ísland lék skínandi góðan leik og átti sigurinn fyllilega skilið. Mörk...
Ísland og England mætast í kvöld í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi en leikurinn fer fram á hinum glæsilega Stade de Nice (Allianz Arena) í Nice...
.