Íslenska karlalandsliðið leikur vináttuleik við Möltu í dag. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Króatía trónir á toppi I-riðils eftir sigur á Íslandi í gær en Úkraína fór í 2. sætið þar sem liðið vann 1-0 sigur á Finnlandi. Staða riðilsins er...
Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi í Zagreb í kvöld en sigur heimamanna var sanngjarn. Marcelo Brozović skoraði bæði mörk leiksins en fyrra markið...
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum 17. og 19. nóvember í...
Ísland mætir Króatíu í dag klukkan 17:00 í undankeppni HM en leikurinn fer fram fyrir tómum velli í Króatíu. Króatía er fyrir leikinn á toppi...
Knattspyrnusambönd Íslands og Þýskalands hafa komist að samkomulagi um að U17 karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki á Íslands í...
Það er búið að draga í milliriðla fyrir U19 kvenna og forkeppni fyrir U19 kvenna fyrir 2017-2018. Ísland leikur í milliriðli með Þýskalandi, Sviss...
Ísland er í milliriðli með Spán, Svíþjóð og Portúgal. Leikið verður í Portúgal 28. mars - 2. apríl 2017.
A landslið karla er nú mætt til Zagreb í Króatíu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á morgun. Liðið hefur dvalið í Parma...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. - 27. nóvember. Eingöngu er um að ræða leikmenn sem...
Ísland leikur við Frakka, Sviss og Austurríki í riðlakeppni EM næsta sumar. Fyrsti leikur Íslands er gegn Frökkum og má segja að sagan sé ekki á...
UEFA hefur staðfest leikdaga og borgir þar sem Ísland mun leika í riðlakeppni EM í Hollandi. Ísland hefur leik þann 18. júlí gegn Frökkum en leikið...
.