Íslenska karlalandsliðið er í 21. sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Ísland stendur í stað frá seinustu birtingu seinasta lista. Eins og...
Raðað hefur verið í riðla á Algarve Cup, sem fram fer 1. - 8. mars á næsta ári. Að venju eru íslenska liðið á meðal þátttakenda á mótinu...
Þórður Þórðarsson þjálfari U19 landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga helgina 25. – 27. nóvember næstkomandi. Hópurinn og dagskrána má sjá...
KSÍ hefur þegið boð um þátttöku í fjögurra þjóða móti í Kína í janúar nk. Auk Íslands og Kína munu landslið Chile og Króatíu taka þátt í mótinu sem...
Freyr Sverrisson hefur valið hóp drengja fæddir 2002 til æfinga í Boganum á Akureyri 26. og 27. nóvember. Hópinn og dagskrá má sjá hér.
U17 ára landslið karla tapaði öðru sinni gegn Þýskalandi en liðin mættust öðru sinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þýska liðsins en...
Knattspyrnusamband Evrópu birti í gær frekari upplýsingar um miðasölu á leiki í úrslitakeppni EM kvenna í Hollandi en tvær leiðir eru í boði fyrir...
U17 ára landslið Íslands tapaði 2-7 fyrir Þýskalandi í fyrri vináttuleik liðanna sem fram fór í Egilshöll í kvöld. Þýska liðið byrjaði af miklum...
U17 ára landslið karla leikur vináttuleiki við Þýskaland á morgun, fimmtudag, og á laugardaginn. Fyrri leikurinn er klukkan 19:15 en leikurinn á...
Ísland vann 2-0 sigur á Möltu í vináttuleik sem fram fór í kvöld. Fyrri hálfleikur var heldur tíðindalítill en Ísland fékk þó ágæt færi til að...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára liðs kvenna. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars Hinrikssonar...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum U17 ára liðs kvenna. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars Hinrikssonar...
.