Meðfylgjandi eru æfingahópar U17 og U19 kvenna fyrir úrtaksæfingar sem verða á haldnar í byrjun janúar.
KSÍ og Freyr Alexandersson hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að Freyr haldi áfram sem þjálfari A landsliðs kvenna. Freyr hefur verið...
Jörundur Áki Sveinsson hefur verið ráðinn í starf þjálfara U17 landsliðs kvenna, og gildir samningur hans næstu tvö árin. Jörundur Áki mun einnig...
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er í framboði til stjórnar FIFA og nýtur stuðnings knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum. Kosið verður um fjögur...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2017/18 hjá U17 og U19 karla og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
Hjá U17 er Ísland í riðli með...
Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U21 karla og er nýr samningur hans til tveggja ára eða til loka árs 2018...
Þorvaldur Örlygsson hefur verið endurráðinn í starf þjálfara U19 landsliðs karla, og gildir samningur hans næstu tvö árin. Þorvaldur mun...
FIFA hefur tilnefnt íslenska stuðningsmenn til verðlauna fyrir magnaðan stuðning á EM árinu. Hægt er að kjósa um þrjár tilnefningar á vef FIFA.
Meðfylgjandi eru æfingahópar U17 og U19 karla fyrir úrtaksæfingar sem verða á haldnar á milli jóla og nýárs.
Úlfar Hinriksson hefur valið tvo úrtakshópa skipuðum stúlkum fæddum 2000, 2001 og 2002. Hóparnir æfa helgina 9. – 11. desember.
KSÍ hefur ná samkomulagi við ungverska knattspyrnusambandið um að U19 kvenna landslið þjóðanna munu leika vináttuleiki 11. og 13. apríl 2017 í...
Eftirtaldir leikmenn fæddir 2001 hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
.