Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Karlalandsliðið leikur á sterku æfingarmóti í Kína en á mótinu leika ásamt Íslandi, Kína, Króatía og Chile. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari...
Gylfi Þór Sigurðsson var rétt í þessu útnefndur Íþróttamaður ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörinu var lýst í Hörpu í Reykjavík. Í...
KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningi við Þorlák Árnason um þjálfun U17 karla. Þorlákur mun hefja störf í janúar.
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 19.–22. janúar og fara flestar æfingarnar fram á Akureyri.
Meðfylgjandi eru æfingahópar U17 og U19 kvenna fyrir úrtaksæfingar sem verða á haldnar í byrjun janúar.
KSÍ og Freyr Alexandersson hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að Freyr haldi áfram sem þjálfari A landsliðs kvenna. Freyr hefur verið...
Jörundur Áki Sveinsson hefur verið ráðinn í starf þjálfara U17 landsliðs kvenna, og gildir samningur hans næstu tvö árin. Jörundur Áki mun einnig...
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er í framboði til stjórnar FIFA og nýtur stuðnings knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum. Kosið verður um fjögur...
Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U21 karla og er nýr samningur hans til tveggja ára eða til loka árs 2018...
Þorvaldur Örlygsson hefur verið endurráðinn í starf þjálfara U19 landsliðs karla, og gildir samningur hans næstu tvö árin. Þorvaldur mun...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2017/18 hjá U17 og U19 karla og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
Hjá U17 er Ísland í riðli með...
FIFA hefur tilnefnt íslenska stuðningsmenn til verðlauna fyrir magnaðan stuðning á EM árinu. Hægt er að kjósa um þrjár tilnefningar á vef FIFA.
.