Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 8. febrúar í París og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfesti skriflega í desember að KSÍ myndi ekki fá úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ.
KSÍ TV er nú aðgengilegt í Sjónvarpi Símans í gegnum netvafra og Sjónvarp Símans appið.
A landslið karla mætir Englandi í vináttuleik þann 7. júní og fer leikurinn fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12.-14. febrúar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 12.-14. febrúar.
Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 44 leikmenn frá félögum víðs vegar um landið til úrtaksæfinga í febrúar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 5.-6. febrúar.
U19 kvenna vann góðan 2-0 sigur gegn Finnlandi í síðari leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
U19 lið kvenna mætir Finnlandi á æfingamóti í Portúgal í dag.
.