Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hljóta Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fyrir fótboltaspjöld kvennalandsliðsins.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarpersóna ársins hlýtur Margrét Brandsdóttir fyrir brautryðjendastarf í þjálfun yngri flokka...
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Keflavík og Njarðvík fyrir verkefnið „Íþróttir fyrir börn með...
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Uppsveitir fyrir frábært uppbyggingarstarf í knattspyrnu barna og...
Jafnréttisstefna og jafnréttisáætlun KSÍ fyrir árin 2022-2025 var samþykkt á stjórnarfundi 10. febrúar 2022. Í jafnréttisstefnu er fjallað um...
Miðvikudaginn 9. febrúar næstkomandi kl. 11:30-13:00 stendur KSÍ fyrir kynningu á Hudl High Performance Workflows í Háskólanum í Reykjavík (stofu...
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 18.-19. febrúar 2022. Námskeiðið fer fram á Akureyri í Hamri og...
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu í ár. Námskeiðið hefst í mars og áætlað er að því ljúki í lok september 2022.
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á samkomutakmörkunum. Leyfðir verða 500 áhorfendur á íþróttaviðburðum.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Á miðnætti 25. janúar var slakað á reglum um sóttkví. Áfram eru allir hvattir til þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og halda áfram að...
Stefnt er að því að halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á næstu vikum að því gefnu að reglur um samkomutakmarkanir leyfi.
.