Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Aftureldingu í yngri deild Varmárskóla, stofu 114, miðvikudaginn 23. janúar kl. 19:00.
Dómaranefnd KSÍ hefur ákveðið að ekki verði notast við ABBA-spyrnuröðina í öllum mótum frá og með 1. janúar 2019. Í stað þess verður notast við hið...
Byrjendanámskeið fyriri dómara verður haldið af KSÍ í samvinnu við Val mánudaginn 7. janúar og hefst það klukkan 20:00. Námskeiðið stendur yfir í um...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Dynamo Kiev og FK Jablonec í Evrópudeild UEFA, en leikurinn fer fram í Kiev í Úkraínu 13. desember.
Ívar Orri Kristjánsson og Birkir Sigurðarson dæma á UEFA undirbúningsmóti U17 karla, en það fer fram í Dublin á Írlandi. Þar leika England, Írland...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá HK í Kórnum mánudaginn 22. október. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við HK og hefst kl.19:30...
Egill Arnar Sigurþórsson, dómari, og Gunnar Helgason, aðstoðardómari, dæma leik Cefn Druids og Aberystwyth Town í Velsku úrvalsdeildinni á föstudag...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Tottenham og Barcelona í Unglingadeild UEFA, en leikurinn fer fram í Enfield á Englandi 3. október.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik FC Midtjylland og Bohemian FC Youth í Unglingadeild UEFA, en leikurinn fer fram í Herning í Danmörku 3. október.
Þóroddur Hjaltalín er dómari ársins í Pepsi deild karla, en það eru leikmenn sjálfir sem velja.
Íslenskir dómarar voru við störf í Svíþjóð á sunnudag en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Bríet Bragadóttir er dómari ársins í Pepsi deild kvenna 2018, en það eru leikmenn liða deildarinnar sem velja. Þess má geta að Bríet var einnig dómari...
.