Ísland tapaði í kvöld 1-0 fyrir Frakklandi í fyrsta leik liðanna á EM í Hollandi. Það var Eugenie Le Sommer sem skoraði sigurmark Frakka af...
Það er komið að því. Ísland hefur leik í dag á EM 2017 þegar liðið mætir Frakklandi á Koning Willem II Stadion í Tilburg, en þetta er í þriðja...
Fyrsti leikur Íslands fer fram á Koning Willem II stadion í Tilburg. Þar mun íslenska liðið mæta Frakklandi, en þær eru taldar einna líklegastar...
Fyrsti leikur Íslands á EM 2017 er á morgun, þriðjudag, en liðið mætir þá Frakklandi í Tilburg. Í borginni verður stuðningsmannasvæði, “Fan Zone”...
Landsliðið var með fjölmiðlafund í dag við æfingarvöll liðsins í Ermelo. Freyr Alexandersson, Hallbera Guðný Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir...
Stelpurnar okkar æfðu í dag á æfingarvellinum í Hollandi og gekk allt að óskum. Veðrið leikur við okkur og er veðurspáin fyrir komandi daga mjög...
Fjölmenni kvaddi íslenska kvennalandsliðið í dag í Leifsstöð þegar stelpurnar lögðu af stað til Hollands, en fyrsti leikur liðsins á EM er á...
Fjölmenni mætti á Laugardalsvöll í gær til að fá eiginhandaráritanir hjá stelpunum okkar, en kvennalandsliðið heldur til Hollands á EM á morgun...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga sem fara fram 23. og 24. júlí. Æfingarnar eru liður í...
Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands föstudaginn 14. júlí, en áður en að þeirri ferð kemur mun liðið árita plaköt á Melavellinum...
Það er farið að styttast verulega í að Ísland hefji leik á EM 2017 í Hollandi, en fyrsti leikur liðsins er á þriðjudaginn kemur. Því eru þeir...
Þorlákur Árnason hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir Norðurlandamót U16 karla dagana 30. júlí - 5. ágúst næstkomandi. Leikið er á Suðurnesjum og...
.