A landslið kvenna spilar sinn fyrsta leik í undankeppni HM 2019, og sinn fyrsta síðan liðið lék á EM í sumar, mánudaginn 18. september. Mótherjar...
Leikmenn og þjálfarar A landsliðs kvenna fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá Á allra vörum sem nú standa að...
Þorlákur Árnason, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið lokahópinn sem keppir í undankeppni EM í Finnlandi dagana 25. september til 4...
U19 ára landslið kvenna sigraði Svartfjallaland 7-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Riðill Íslands er spilaður í Duisburg í...
Uppselt er á leik Íslands og Kósóvó sem fram fer á Laugardalsvelli, mánudaginn 9. október, kl. 18:45. Miðasala fór fram í gegnum miðasölukerfi hjá...
Miðasala á leik Íslands og Kósóvó í undankeppni HM hefst þriðjudaginn 12. september kl. 12:00 á hádegi á miði.is. Þess má geta að miðar í hólf J, K...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem leikur í Undankeppni Evrópumótsins í Aserbaijan um næstu...
Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta...
Ísland vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli. Gylfi Sigurðsson skoraði bæði mörk liðsins, fyrra strax í byrjun fyrri...
Heimir Hallgrímsson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Úkraínu í dag. Heimir gerir tvær breytingar á liðinu frá leiknum í Finnlandi á...
Stuðningsmannasvæði eða Fan Zone verður fyrir leik Íslands gegn Úkraínu 5. september, þar sem áhorfendur geta hitað upp fyrir leikina og byggt upp...
U18 ára landslið karla mætir í dag Wales í æfingaleik, en liðið mætust einnig á laugardaginn síðasta og hafði Ísland þá 4-0 sigur. Leikurinn í dag...
.