Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Tyrklandi og Kósóvó í undankeppni HM 2018. Leikurinn gegn Tyrkjum fer fram í...
U17 ára lið karla lék í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2018, en þá mætti liðið Finnlandi en riðillinn er einmitt leikinn þar í landi...
U17 ára lið karla leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 í dag þegar liðið mætir Finnlandi, en leikið er í Finnlandi. Leikurinn hefst...
Ísland leikur næstsíðasta leik sinn í undankeppni HM 2018 föstudaginn 6. október. Mótherjar liðsins þá eru Tyrkland, en Vita og Úrval Útsýn bjóða...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október í riðlakeppni...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Kósóvó í undankeppni HM A landsliða karla, fimmtudaginn 21. september...
Ísland mætir Færeyjum í undankeppni HM 2019 í kvöld og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 18:15 og er frítt á völlinn...
Stuðningsmannasvæði eða Fan Zone verður fyrir leik Íslands gegn Færeyjum í dag, þar sem áhorfendur geta hitað upp fyrir leikina og byggt upp...
U19 ára lið kvenna lék á mánudaginn síðasta leik sinn í undanriðli sínum fyrir EM 2018. Mótherjar liðsins í dag voru Þýskaland og tapaðist...
Freyr Alexandersson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Færeyjum í dag. Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2019.
Ísland vann stórsigur á Færeyjum í kvöld, en leikurinn endaði 8-0 fyrir Ísland. Stelpurnar stjórnuðu leiknum frá upphafi og var aldrei spurning...
Annar leikur Íslands í riðlakeppni EM er nú hafinn í Duisburg í Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands í leiknum er skipað eftirtöldum leikmönnum:
.