Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands föstudaginn 14. júlí, en áður en að þeirri ferð kemur mun liðið árita plaköt á Melavellinum...
Það er farið að styttast verulega í að Ísland hefji leik á EM 2017 í Hollandi, en fyrsti leikur liðsins er á þriðjudaginn kemur. Því eru þeir...
Þorlákur Árnason hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir Norðurlandamót U16 karla dagana 30. júlí - 5. ágúst næstkomandi. Leikið er á Suðurnesjum og...
Það styttist í að stelpurnar okkar haldi á EM í Hollandi, en liðið ferðast út þann 14. júlí. Eitt af stóru atriðunum fyrir mótið er að hafa samræmi...
Kvennalandsliðið undirbýr sig þessa daganna af krafti fyrir EM í Hollandi en liðið dvelur um helgina á Selfossi í æfingarbúðum. Eftir æfingu í dag...
Nýr heimslisti FIFA var gefinn út í dag og er Ísland komið í 19.sæti, upp um þrjú frá síðustu útgáfu listans. Ísland hefur aldrei verið ofar á...
Ísland leikur í dag um bronsið á Norðurlandamóti U16 kvenna í Finnlandi. Andstæðingar dagsins eru Þýskaland og hefst leikurinn klukkan 11:00 að...
Ísland tapaði síðasta leik sínum á Norðurlandamóti U16 kvenna í dag gegn Þýskalandi 4-0 og endaði liðið því mótið í 4. sæti. Þjóðverjar voru...
VITA Sport ætlar að bjóða upp á lest frá Helsinki til Tampere á landsleik Finnlands og Íslands. Lestin fer klukkan 16:28 frá lestarstöð í Helsinki...
U16 ára landslið kvenna leikur í dag þriðja og síðasta leik sinn í riðlakeppni Norðurlandamótsins sem haldið er í Finnlandi. Svíþjóð er...
U16 ára lið kvenna lék seinasta leik sinn í riðlakeppni á Opna
KSÍ hefur fengið 500 miða til viðbótar á leikinn gegn Finnlandi, en áður höfðu allir 2000 miðar sem fengust selst upp. Völlurinn tekur um 16.800...
.